Corpus: isl_newscrawl_2011_100K

Other corpora

4.8.3 Sentences with foreign stopwords

Sentences with the following stopwords: the, de, dem

Sentences containing the English stopword the
Id Sentence
194 Þá fékk Heath Ledger, sem lést fyrir um ári síðan, verðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki fyrir leik sinn í kvikmyndinni The Dark Knight.
549 Mikil eftirvænting hafði hins vegar ríkt fyrir uppboði á sjaldgæfum og upprunalegum Svarthöfðabúningi sem notaður var í Star Wars-myndinni The Empire Strikes Back.
632 Stanton fór að rannsaka málið betur eftir að frétt birtist á vef The Smoking Gun þess efnis að gögnin sem blaðið studdist við hafi verið uppspuni.
762 Hann var þó heldur seinn á sér, hófst í raun ekki fyrr en 1955 með kvikmyndinni Rebel Without a Cause með James Dean og laginu „Rock Around the Clock með Bill Haley.
2416 ForsíðaViðtöl og skemmtun Útlit og fegurð Spurt og svaraðLíkami og sál Elton John á mest selda lag allra tíma Mest selda lag allra tíma er frá árinu 1997, Candle in the wind, með Elton John, en lagið flutti hann við jarðarför Díönu prinsessu.
2862 Þær eru einnig dýpri en vasar bankastjórnanna sem voru með þingmenn og ráðherra “on the take”.
4095 Í The Sunday Times segir að stundum hafi hurðum verið skellt fyrirvaralaust á aðvífandi gesti eða söfnin séu lokuð heilan dag án nokkurra skýringa.
4273 Hún lýsti því yfir í nýlegu viðtali við The Sun að hún kynni alls ekkert að elda, en hæfni hennar í rúminu væri þeim mun betri.
4507 En minnihluti vísindamanna er efins um þetta, segir The Economist.
5079 Fundurinn var hefðbundinn fundur þessara aðila en samkvæmt frétt The Guardian báðu bankastjórarnir fimm King að setja meira fjármagn inn í efnahagskerfið, svo að..
Sentences containing the Frech, Spanish or Italien stopword de
Id Sentence
1664 Stjórnarandstaðan vill að leynd verði aflétt af tölvupóstsamskiptum samninganefndarinnar, lögmannsstofunnar Mischon de Reya og fjármálaráðuneytisins áður en þingfundur hefst.
1971 Mayor de Castilla Ribera del Duero Cosecha 2009 Ribera del Duero er eitt það virtasta á Spáni og vínin þaðan yfirleitt tignarleg, eikuð og dýr.
3500 Búið er að loka alþjóðaflugvellinum, Palma de Majorca.
5047 René de Monchy, ritstjórn fjármálatíðinda hjá fréttastöðinni BNR, segir málið í algjörri óvissu, en áhrifin geti bæði verið jákvæð og neikvæð fyrir Íslendinga.
7638 En breska pressan hló ekki og segir athæfið smekklaust í besta falli svo skömmu eftir að De Jong var harðlega gagnrýndur fyrir fantaskap sinn sem kostaði hann meðal annars sæti sitt í hollenska landsliðshópnum.
7675 Mun styttan meðal annars slá út hina víðfrægu kristsstyttu sem gnæfir yfir stórborgina Rio de Janeiro í Brasilíu.
7704 Yvo de Boer, yfirmaður loftslagsmála hjá Sameinuðu þjóðunum, og Connie Hedegaard, forseti ráðstefnunnar, reyndu að bera klæði á vopnin og segja að drögin að lokaályktun séu óformleg og sett saman til að kanna stöðuna.
8044 Portúgalski nýlenduherrann, Mouzinho de Alburquerque, barði niður uppreisnir þjóðernissinna á 19. öld og kom á styrkri stjórn Portúgala.
8676 Mannfjöldinn flæðir um svæðið milli endalausra raða bóksölubásanna hvorumegin við Paseo de Coches, þ.e. Vagnaveg: þetta endalausa stræti hér í garðinum.
8707 2010 07:29 GMT Heimsmeistararnir gerðu jafntefli De Rossi fagnar marki sínu í kvöld Ítalía og Paragvæ gerðu jafntefli í fyrsta leik F-riðils sem fram fór í kvöld.
161 msec needed at 2018-03-10 11:49